Skilti

2018-01-04T17:08:13+00:00

Við framleiðum allar gerðir af skiltum í öllum stærðum og gerðum. Ljósmyndir settar á álplötur er alltaf vinsæl lausn. Þá er myndin yfirleitt plöstuð með möttu og límd á álplötu. Hægt er að útfæra þetta á ýmsan máta með mismunandi áferðum og útkomum allt eftir því hvað hentar [...]

Ljósaskilti

2018-01-04T16:57:21+00:00

Ljósaskilti eru til í margvíslegum útfærslum og notast ýmist við flúorperur, neonperur eða ljósdíóður sem ljósgjafa. Díóðuskiltin eru ein vinsælasta gerð upplýstra skilta í dag bæði í fram- og baklýsingu. Lág orkuþörf, góð ending og miklir litamöguleikar ásamt smæð eininga gera díóðurnar að fyrirtaks ljósgjafa í hverskyns skilti . Díóðurnar koma í fjölmörgum litum [...]