Project Description

Filma er ekki bara filma. Til eru hundruðir tegunda sem allar hafa sitt hlutverk og tilgang. Hafðu samband, segðu okkur hvað þú ert með í huga og við finnum réttu lausnina fyrir þig.

Eru vörurnar/húsgögninn, gólfið eða aðrir hlutir að skemmast vegna sólar eða er of mikill hiti í rýminu? Ef þú vilt ekki skyggja á útsýnið úr gluggunum þá er sólarvarnarfilmur lausninn. Við notum engöngu gæða filmur frá SunTek, áratuga reynsla á filmum. Filmurnar endurkasta 90% af útfjólubláum geislum sólar og hindra því að hlutir skemmist eða upplitist en hátt í 90% af birtunni skilar sér í gegn. Til eru margar gerðir af filmum.