Sandblástur

2020-05-14T15:46:12+00:00

Sandblástursfilmur með útskornu og/eða prentuðu mynstri, lógóum og fleiru er ein vinsælasta lausnin á merkingum á glerveggjum og gluggum fyrirtækja og heimila. Einnig er hægt að prent á sandblásturfilmur sem gefur myndunum flotta krómsanseraða áferð, hentar vel á skrifstofurými sem skilin eru að með gleri. Fyrir þá sem vilja fá filmur í glugga á [...]