Project Description

Fagform smíðar allar gerðir skilta fyrir Vegagerðina, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Fyrirtækið er í rammasamningum vegagerðarinnar og fer eftir öllum reglum þar að lútandi.