Project Description

Við framleiðum allar gerðir af skiltum í öllum stærðum og gerðum.

Ljósmyndir settar á álplötur er alltaf vinsæl lausn. Þá er myndin yfirleitt plöstuð með möttu og límd á álplötu. Hægt er að útfæra þetta á ýmsan máta með mismunandi áferðum og útkomum allt eftir því hvað hentar hverju sinni og val er á milli mismunandi upphengilausna.