Project Description

Sandblástursfilmur með útskornu og/eða prentuðu mynstri, lógóum og fleiru er ein vinsælasta lausnin á merkingum á glerveggjum og gluggum fyrirtækja og heimila.

Einnig er hægt að prent á sandblásturfilmur sem gefur myndunum flotta krómsanseraða áferð, hentar vel á skrifstofurými sem skilin eru að með gleri.

Fyrir þá sem vilja fá filmur í glugga á heimili sínu er best að senda okkur málin á gluggunum ásamt númeri á mynstri og letri. Hægt er að senda okkur málin á gluggunum og tilgreina hvaða mynd á að fara í hvaða glugga. Þar sem flóknari útfærslur er um að ræða (t.d. glugga í hurðum) er hægt að skrifa það í skilaboðagluggann.

Einfalt er að setja filmurnar í gluggana og mælum við eindregið með því að fólk setji filmurnar í sjálft.

  Fullt nafn:

  Heimilisfang:

  Netfang:

  Nr. Breidd (cm) Hæð (cm) Flokkur Mynd nr. Fjöldi
  1.
  2.
  3.
  4.
  5.
  6.
  7.
  8.
  9.
  10.

  Eru þetta stíf mál á gluggunum?
  Nei, ég er búin(n) að draga bilið frá gluggastærðinniJá, ég vil hafa 0.5 cm bil frá glugga í filmu (algengast)Já, ég tilgreini bilið í textaglugganum hér að neðan

  Skilaboð: